Kvedja fra Canada.

197727372_07970d2456

St.Johns

 

Nu styttist i ad madur fari ad koma ser heim aftur, èg er buinn ad vera sjonum sidan i Juli.

En èg kem heim i byrjun desember.

Nuna er èg vid bryggju i Harbor Grace i Newfoundland.

Eg er skipstjori og eini Islendingurinn um bord i tessu skipi, en adrir ur ahofninni eru fra

austur evropu og tala litla sem enga ensku, tannig ad madur er nu ekki ad kjafta sig i kaf

tessa dagana.

Bestu kvedjur til ykkar allra.

Jenni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Frábært. Pasaðu þig á hákörlunum og öðrum dýrum sem drepa fólk. Þó má alltaf hugga sig við það að væntanlega eru þau svöng og raða í sig. Við þurfum ekki að hlaupa út um allt eldhús á eftir matnum

Hef saknaknaðp bloggfærslna þinna.

Heyrumst síðar. Sævarkveðjur. 

Rúna Guðfinnsdóttir, 3.11.2007 kl. 06:20

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég hélt satt að segja að þú værir búinn að yfirgefa okkur! *phew* sem betur fer ekki ! Hlakka til að sjá þig blogga aftur!  :)

Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.11.2007 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband