Gullvæg brot úr tjónaskýrslum tryggingarfélagana.

 

car-accident

Ég rakst á kyrrstæðan vörubíl, sem var að koma úr hinni áttinni.

 Ég hélt að bílglugginn væri opinn, þangað til ég hafði stungið höfðinu út um hann.

Ég sagði lögreglunni að ég væri ómeiddur, en þegar ég tók ofan hattinn komst ég að því að ég var höfuðkúpubrotinn.

Það kom bara ósýnilegur bíll, rakst á mig og hvarf.

Ég sá að gamli maðurinn mundi aldrei hafa það yfir götuna og keyrði því á hann.

Ég var búinn að keyra í 40 ár, þegar ég sofnaði við stýrið og lenti í slysinu.

Sá fótgangandi stóð og vissi ekkert í hvora áttina hann átti að fara svo ég keyrði yfir hann.

Ég var á leiðinni til læknisins, þegar púströrið datt aftur úr mér.

Ég var að reyna að drepa flugu og keyrði þarna á símastaurinn.

Hinn bíllinn keyrði beint á mig, án þess að gefa neitt merki um hvað hann ætlaði að gera.

Það bakkaði trukkur í gegnum rúðuna á mér og beint í andlitið á konunni.

Maðurinn var alls staðar á veginum, ég varð að taka heilmargar beygjur áður en ég rakst á hann.

Ég beygði frá vegbrúninni, rétt leit á tengdamömmu og hentist út af veginum hinum megin.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Fyndið og ég las einnig bloggin hér fyrir neðan.

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.8.2010 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband