King of the road.

kindur_280503

Drottningar þjóðvegarins.

Ég held að hinn eini og sanni konungur (drottning) þjóðvegarins sé Íslenska sauðkindin. Við þekkjum öll þessa skemmtilegu og sérvitru skepnu sem við sjáum víða um landið. En hinn almenni ferðalangur sér hana ævinlega á miðjum þjóðvegum landsins og kemst auðveldlega í návígi við hana þar, því að þessar þjóðvegadrottningar vilja helst ekki gefa veginn eftir og þarf því oft að þeyta bílflauturnar til að þær fari út í vegarkant svo ferðalangarnir komist áfram.

Það getur oft verið varasamt að hitta á þessar elskur á vegum landsins, förum því varlega svo komast megi í veg fyrir slys á mönnum og sauðfé.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband