Færsluflokkur: Bloggar
24.1.2008 | 13:22
Kemur ekki a ovart.
Bjorn Ingi Hrafnsson hefur yfirgefid politikina i Reykjavik.
Tad var rett hja honum ad fara, og hinir borgarfulltruarnir og ta a èg vid alla hina
eiga ad taka hann til fyrirmyndar og yfirgefa radhusid og boda til kosninga.
Èg treysti engum hvorki i meiri eda minni hlutanum til ad stjorna borginni.
En Bjorn Ingi kann ad takka fyrir sig enda kurteis madur, hann segir a bloggsidu
sinni ordrett.
"Framsoknarflokkurinn hefur gefid mèr miklu meira en èg honum."
Sennilega er Bjorn Ingi ad takka fyrir fatnadinn sem flokkurinn hefur gefid honum.
![]() |
Björn Ingi hættir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.1.2008 | 03:28
Godar frèttir hja HB Granda.
Èg sa frètt a teim goda vef vopnafjordur.is ad HB Grandi var ad kynna nyjar hugmyndir.
HB Grandi var ad kynna hugmyndir um ad staekka fiskimjolverksmidjuna a stadnum.
Verksmidjan sem er nuna afkastar 600 tonnum a solahring en hugmyndin er ad fara upp
i 1000 tonn a solahring.
Tetta verda miklar framvaemdir ef farid verdur ut i tetta.
Stefnan er su ad byrja a verkinu i vor og nyja verksmidjan verdi tilbuinn vorid 2009.
HB Grandi hefur verid i mikilli uppbggingu a Vopnafirdi og verdur tad vonandi afram.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.1.2008 | 19:15
Sammala Ingibjorgu.
Tad er ekki oft sem èg er sammala Ingibjorgu Solrunu, en nuna er èg sammala henni.
Tessi nyji meirihluti er ostarfhaefur tad er engin spurning.
En tad var lika frafarandi meirihluti undir stjorns Dags, Og meirihlutinn tar a undan sem
var undir forustu Vilhjalms.
Tad er alveg storkostlegt ad trir menn eru a borgarstjora launum i dag.
Èg segji ad tad er engum af forustumonnum flokkana i Reykjavik treystandi tvi midur.
Tad er enginn leidtogi i borgarstjorn, enda sest tad mjog vel i dag.
I stadin fyrir ad reyna stjorna borginni eins og fullordid og abyrgt folk, ta er verid i sandkassaleik.
![]() |
Ingibjörg Sólrún: telur nýjan meirihluta óstarfhæfan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.1.2008 | 15:33
Rugl.
Tetta verdur ansi erfitt hja Olafi fyrst Magga vill ekki stidja hann sem borgarstjora.
Tad verdur frodlegt ad sja hvad gerist ef Olafur tarf ad kalla til varamann.
Tetta er nu meiri sirkusinn sem er vid tjornina i Reykjavik.
Eg held ad tad hafi aldrei verid slappari mannskapur i borgarstjorn Reykjavikur,
og ta a eg vid baedi minni hlutann og meiri hlutann.
Tetta folk hagar ser eins og kjanar.
Tetta er stjornlaus her sem radskast med hagsmuni borgarinnar, tad vidist enginn
vera med fullu viti.
Tetta a eftir ad verda ljota ruglid svo mikid er vist.
![]() |
Margrét og Guðrún með gamla meirihlutanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.1.2008 | 18:15
Hvil i fridi.
Ekki kom tessi frètt mèr a ovart, èg var nokkud viss um ad Fischer hafi sett fram syna osk um
hvernig jardarforin skildi fara fram og hvar gafreiturinn yrdi.
Hann er a fallegum og godum stad.
Hvil i fridi Bobby.
Gud blessi tig.
![]() |
Fischer jarðsettur í kyrrþey |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.1.2008 | 00:54
Legstadur Fischer.
Eru menn ad grinast eda eru menn algerlega ad tapa sèr ?
Studningsmannahopur Bobby Fischer sem kalla sig RJF hopurinn, vill ad skaksnillingurinn
verdi jardsettur a Tingvollum.
Èg held ad menn verdi nu adeins ad slaka a.
Mèr finnst med fullri virdingu fyrir Fischer ad hann eigi ekki heima a Tingvollum.
Vid eigum marga fallega kyrkjugarda a Islandi, svo tad a ekki ad vera erfitt ad jardsetja
manninn med mikilli virdingu og soma sem audvitad verdur gert ef hann verdur jardadur
a Islandi. En tad kemur i ljos tegar unnustan hans kemur til landsins.
![]() |
Grafreiturinn fái að hvíla í friði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
20.1.2008 | 19:56
Drama karlinn hann Bjorn Ingi.
Gamanleikrit hja Framsokn.
Ekki leidist mèr tegar svona gott leikrit er sett a fjalirnar, og tad hja framsoknarflokknum.
Hvad er ad Birni Inga ? Er sannleikurinn svona erfidur eda hvad ?
Nu hefur Haukur Logi Karlsson fyrverandi formadur sambands ungra Framsoknarmanna
sagt ad kosningarsjodur hafi borgad fot Bjorns Inga i sidustu kosningarbarattu.
Mèr finnst leikritid sem Bjorn Ingi setti a laggirnar nuna mjog dramatiskt svo ekki sè meira sagt.
Hann hotar ad haetta i floknum.
Eitt er vist ad tad vaeri mikid gaefuspor fyrir flokkinn.
Fyrir mina parta fynnst mèr Bjorn Ingi ekki vera sa madur sem gaeti leitt Framsokn a rètta braut.
Ef Framsoknarflokkurinn er med menn eins og Bjorn Inga i forustusveit sinni, ta verdur flokkurinn
aldrei 100 ara en tad eru 8 ar i tad.
En tad vaeri svo sem ekki slaemt ef framsokn lognadist utaf fyrir 100 arin.
![]() |
Með mörg hnífasett í bakinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.1.2008 | 16:54
Blessud se minning hans.
Mikill snillingur er fallinn fra.
Bobby Fischer var einn ef ekki mesti snillingur sem vid hofum sed vid skakbordid.
Hann var sannkalladur listamadur vid skakbordid, skaklistin vaeri ansi snaud ef
hans hefdi ekki notid vid, margar skakir hans eru taer snilld.
Hann var 64 ara ad aldri er hann lèst, reitirnir a skakbodinu eru lika 64. (tilviljun )
Og svo er kannski ein tilviljun enn, hann lèst a afmaelisdegi Davids Oddsonar
Sem var lykilmadurinn i tvi ad Bobby komst til Islands og vard frjalsmadur.
Blessud se minning Bobby Fischer.
![]() |
Bobby Fischer látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 19.1.2008 kl. 16:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.1.2008 | 17:19
Heimskulegt.
Tetta er skemmtilega heimskulegt, tetta er ansi spaugilegt svo ekki se meira sagt.
Gaman vaeri ad vita hvernig tetta daemi kemur til med ad lita ut ef tetta sama daemi
se sett upp i Polandi.
Ekki er oll vitleysan eins svo mikid er vist.
P.S. Afsakid èg er ekki med Islenskt lyklabord nuna.
![]() |
Pólverjar þeir löghlýðnustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2007 | 22:24
Happy new year.
Happy new year.
Gledilegt nytt ar kaeru vinir.
Vonandi verdur naesta ar ykkur ollum gott.
Goda skemmtun a gamlarskvold.
Bestu kvedjur fra Newfoundland
Jenni.
(Afsakid stafina aftur.)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)