Sammala Ingibjorgu.

reykjavik

 

Tad er ekki oft sem èg er sammala Ingibjorgu Solrunu, en nuna er èg sammala henni.

Tessi nyji meirihluti er ostarfhaefur tad er engin spurning.

En tad var lika frafarandi meirihluti undir stjorns Dags, Og meirihlutinn tar a undan sem

var undir forustu Vilhjalms.

Tad er alveg storkostlegt ad trir menn eru a borgarstjora launum i dag.

Èg segji ad tad er engum af forustumonnum flokkana i Reykjavik treystandi tvi midur.

Tad er enginn leidtogi i borgarstjorn, enda sest tad mjog vel i dag.

I stadin fyrir ad reyna stjorna borginni eins og fullordid og abyrgt folk, ta er verid i sandkassaleik.

 

 


mbl.is Ingibjörg Sólrún: telur nýjan meirihluta óstarfhæfan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Jens.  Við verðum að vera bjartsýn fyrir hönd Borgarbúa. Læknarnir Ólafur og Dagur hljóta að geta unnið saman að lækningu Borgarinnar þó þeir séu ekki í sama liðinu. Þeir eru báðir borgarfulltrúar og þetta fólk verður að muna til hvers það er kosið og fara að vinna fyrir borgina svo ég tala nú ekki um þá sem eiga bágt. Leiðinlegir þessi innbyrðis átök í flokkum og eins á milli flokka. Kveðjur til Kanada sem er í uppáhaldi hjá mér.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.1.2008 kl. 19:37

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Tad er rètt Rosa tad er mjog leidinlegt tegar folk getur ekki unnid saman ad heilindum.

Bestu kvedjur fra Kanada

Jens Sigurjónsson, 22.1.2008 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband