Legstadur Fischer.

tingvellir_06s

Eru menn ad grinast eda eru menn algerlega ad tapa sèr ?

Studningsmannahopur Bobby Fischer sem kalla sig RJF hopurinn, vill ad skaksnillingurinn

verdi jardsettur a Tingvollum.

Èg held ad menn verdi nu adeins ad slaka a.

Mèr finnst med fullri virdingu fyrir Fischer ad hann eigi ekki heima a Tingvollum.

Vid eigum marga fallega kyrkjugarda a Islandi, svo tad a ekki ad vera erfitt ad jardsetja

manninn med mikilli virdingu og soma sem audvitad verdur gert ef hann verdur jardadur

a Islandi. En tad kemur i ljos tegar unnustan hans kemur til landsins.

 

 


mbl.is Grafreiturinn fái að hvíla í friði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ertu í útlöndum? 

Vil að Fischer fá veglegan grafreit hvar sem hann verður.

Kveðja. 

Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.1.2008 kl. 01:37

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Sael Margrèt.

Èg er i Canada nuna eins og er, en kem heim naestu helgi loksins.

Jens Sigurjónsson, 21.1.2008 kl. 01:44

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Jens. Kirkjugarðurinn á Bakkafirði er mjög fallegur en mér finnst rugl að jarðsetja hann á Þingvöllum nema kannski að þeir séu hræddir um að ef hann verður jarðaður í Reykjavík fái grafreiturinn hans ekki að vera í friði. Sennilega fengi grafreiturinn að vera í friði á Þingvöllum og eins í Bakkafirði. Ég er oft hneyksluð þegar ég heyri í fréttum að fólk hafi verið að vinna skemmdarverk í kirkjugörðum s.s. við Suðurgötu.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.1.2008 kl. 02:02

4 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Sael Rosa.

Bakkfjordur tad er ekki svo vitlaust.

Èg er sammala ter Rosa, èg get ekki skilid hvad faer folk til ad skemma legsteina og adra hluti i kirkjugordum.

Jens Sigurjónsson, 21.1.2008 kl. 03:59

5 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Skemmdarfíknin er gersamlega ótrúleg og makalaust hvað fólk leggst lágt.

Ég verð að segja að ég er sammála þér með Þingvelli...er það kannski ekki full langt gengið?

Kannski að jarðsetja hann hér á Stokkseyri??  Hér áður voru margir skáksnillingar og voru ekki auðsigraðir. Voru með sterkustu skákmenn landsins um árabil! (Fyrir utan Reykjavík...kannski, ekki viss)

Rúna Guðfinnsdóttir, 21.1.2008 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband