27.8.2008 | 13:45
Kínaferð Þorgerðar Katrínar.


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
26.8.2008 | 15:18
myndir.

Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
21.8.2008 | 16:29
Gísli í skóla og borgin borgar.

![]() |
Gísli Marteinn: Ákveðinn misskilningur í gangi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
20.8.2008 | 20:57
Rugl og aftur rugl.

![]() |
Rós og ráð gegn rugli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.8.2008 | 22:02
Farsinn heldur áfram.

![]() |
Hanna Birna og Óskar á fundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
31.7.2008 | 01:26
Agnes niðurlægir sjálfan sig.
Árni Johnsen er enginn engill svo mikið er víst, hann hefur sagt ýmislegt misjafnt um
menn og málefni í gegnum tíðina.
En ég held að hann hafi aldrei verið eins grófur og Agnes var í morgunþættinum á bylgjunni,
Þar sem hún fór hamförum, og rakkaði Árna niður í svaðið með þvílíkum gífuryrðum að annað
eins hefur sennilega aldrei heyrst á öldum ljósvakans.
Þessi ummæli Agnesar um Árna eru alveg með ólíkindum.
Árni braut landslög eins og allir vita, en hann er búinn að taka út sína refsingu.
Mér er spurn talar Agnes svona um alla sem hafa misstígið sig í lífinu ?
Agnes dæmdi sjálfan sig mjög harkalega með þessum ummælum.
Hún ætlaði að niðurlægja Árna en tókst ekki betur en svo að niðurlægingin varð hennar.
![]() |
Árni stefnir Agnesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.5.2008 | 13:46
Rugl.
Jakob
Ég er ekki hissa á því að fólk vilji fá svör við nokkrum spurningum varðandi
ráðningu Jakobs Frímanns Magnússonar sem verkefnisstjóra miðborgar.
Satt að segja er ég alveg gáttaður á þessari ráðningu.
Og það eru spurningar sem ég vildi fá svör við líka.
Hvað hefur Jakob gert svo hann verðskuldi við þessa ráðningu heilar 860.000
krónur á mánuði í lámarkslaun ?
Þegar verkefnisstjóri upplýsingamála hjá borginni getur í mestalagi haft 368.000 kr
á mánuði fyrir 40 stunda vinnuviku og 12 ára starf ?
(en verkefnisstjórar eiga möguleika á 200.000 aukalega, en þá er um að ræða 40-50 stundir í yfirvinnu á mánuði)
Með þessari ráðningu hef ég endanlega misst allt álit á sjálfstæðismönnum í borgarstjórn og Ólafi.
![]() |
Spurt um ráðningu Jakobs Frímanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2008 | 18:33
Hafís.
Það var nóg af hafís á miðunum austur af Newfoundland í Apríl.
Hér eru nokkra myndir frá síðasta túr, fleiri myndir eru í albúminu.
Landsins forni fjandi. Stundum er veðrið fallegt.
Verið að toga. Tveir fornir fjandar, ég og ísinn.
Ansi þéttur á köflum. Nóg af honum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.3.2008 | 23:13
Olíuverðið er brjálæði.
Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í sögulegt hámark í dag þegar tunnan fór í 108 dollara.
Þess má geta að verðið á olíunni hefur hækkað um heil 25% síðastliðin mánuð,
Og ekki er sagan öll því fjármálaspekingar spá því að hún muni hækka enn næstu daga.
Stjórar OPEC-ríkjanna hittust í Austurríki í síðustu viku nánar tiltekið í Vínarborg, og voru
þeir að sjálfsögðu ánægðir með gróðann í olíubransanum í dag.
En þeir segja að jafnvægi sé á eftirspurn og framboði svo ekki sé því um að kenna.
En það eru komin hættumerki á fjármálamörkuðum vegna þessa.
Ég veit ekki hvar þetta endar eiginlega, þetta er orðið algjört brjálæði þetta olíuverð.
Og það virðist ekkert vera neitt lát á þessum hækkunum.
Það er ekki orðið spennandi að fara á bensínstöðvarnar og fylla á tankinn nú til dags.
Hvað þá fyrir útgerðina að fylla á skipin sín.
Bíllinn er að verða mjög þungur hluti af rekstri heimilisins, Þannig að nú er ekkert annað gera
en að drífa alla í strætó.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.3.2008 | 21:10
Björgunarþyrla með aðsetur á Akureyri.
Jæja núna er loksins kominn aðstaða á Akureyri fyrir Björgunarþyrlu.
Hingað til hefur ekki verið hægt að hafa þyrlu þar vegna þess að
aðstöðuna vantaði.
En núna er hún komin svo er þá nokkuð til fyrirstöðu að koma einni vélinni norður ?
Þetta er búið að vera til skammar hvað það hefur tekið langan tíma að
staðsetja björgunarþyrlu fyrir norðan, hún hefði átt að vera komin þangað
fyrir mörgum árum.
En betra er seint en aldrei, og vonandi fer eitthvað að ske í þessum málum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)