Styrkir á styrki ofan.

thrainn_bertelsson_bioMargir eru argir út í Ţráinn Bertelsson, vegna ţess ađ hann ćtlar sér ađ ţiggja ölmusu frá Ríkinu á sama tíma og hann er á ţingfarakaupi. Ölmusan eđa heiđurslaun listamanna eins og ţetta heitir á fínna máli er um 200.000 kr á mánuđi, og ţingfarakaupiđ er um 550.000 kr á mánuđi ţannig ađ kallinn er kominn međ allavega 750.000 kr á mánuđi. En Ţađ kemur manni ekkert á óvart ađ Ţráinn vilji alls ekki hafna Ölmusunni, ţví hann er ekkert annađ er Framsóknarmađur inn viđ beiniđ.(Úbbs)

En ţađ eru fleiri en Ţráinn sem eru á tvöföldum launum á ţingi. Til ađ mynda er Kristján Ţór Júlíusson í bćjarstjórn Akureyrar og ég held ađ hann sé Forseti bćjarstjórnar, og sem slíkur fćr hann 206.946 kr á mánuđi frá Akureyrarbć. Og eins Birkir Jón Jónsson hann sinnir sveitastjórnarmálum í Fjallabyggđ. Mér finnst ţetta svo mikil skömm. Kristján Ţór lítur á starf Alţingismans sem auka djobb, ţetta er svo mikil vanvirđing viđ kjósendur, enda ekki furđa ađ margir strikuđu yfir nafniđ hans á Laugardaginn var. Mér finnst ađ ţeir sem eru kosnir á ţing eigi ađ sinni ţví starfi eingöngu og láta önnur störf á hilluna á međan.

Á laugardaginn voru sex sveitastjórnarmenn kosnir á ţing, ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ ţeir gera í framhaldinu af ţví, ćtla ţeir verđi á tvöföldum launum ?

  1. Svandís Svavarsdóttir oddviti Vinstri Grćnna í Borgarstjórn
  2. Ásbjörn Óttarsson í bćjarstjórn Snćfellsbćjar fyrir Sjálfstćđisflokkinn
  3. Unnur Brá Konráđsdóttir sveitarstjóri í Rangárţingi eystra fyrir Sjálfstćđisflokkinn
  4. Oddný G Harđardóttir er bćjarstýra í Garđi fyrir Samfylkinguna
  5. Jónína Rós Guđmundsdóttir formađur bćjarráđs Fljótdalshérađs fyrir Samfylkinguna
  6. Gunnar Bragi Sveinsson Í sveitastjórn sveitafélagsins Skagafirđi fyrir Framsóknarflokkinn.

 

Annars afgreiddi Steinn Steinarr ţetta svona í öđru af tveimur kvćđum hans um skáldastyrki:

getfile

AĐ FENGNUM SKÁLDALAUNUM

Svo oft hef ég grátiđ og harmađ mitt hlutskipti í leynum
og horft inn í framtíđ, sem beiđ mín ţögul og myrk.
Ţetta fallega kvćđi er ort í ţeim tilgangi einum
ađ óska mér sjálfum til lukku međ skáldastyrk.

Hér áđur fyrr. Ţađ er satt, ég var trođinn í svađiđ.
Hvar sáuđ ţiđ mannkyniđ komast á lćgra stig?
Ég var soltinn og klćđlaus og orti í Alţýđublađiđ,
og allur heimurinn fyrirleit blađiđ og mig.

Ég var úrkastsins táknrćna mynd, ég var mannfélagssorinn,
og mér var hvarvetna synjandi vísađ á braut,
en ţrjóskan, sem lágvöxnum manni í blóđiđ er borin,
kom bágindum mínum til hjálpar, ef allt um ţraut.

Í kulda og myrkri ég kvađ og ég bađst ekki vćgđar,
og kvćđiđ var gjöf mín til lífsins, sem vera ber.
Ég veit hún er lítil, og ţó var hún aldrei til ţćgđar
ţeim, sem međ völdin fóru á landi hér.

En eitthvađ er breytt, og annađhvort ég eđa ţjóđin
er ekki jafn trúföst sem fyrr viđ sín markmiđ og heit,
ţví nú hefur íslenska valdstjórnin launađ mér ljóđin
eins og laglega hagorđum framsóknarbónda í sveit.

Samt ţakka ég auđmjúkur ţetta, sem ég hefi fengiđ,
en ţrálát og áleitin spurning um sál mína fer:
Er stríđinu lokiđ? Er loksins til ţurrđar gengiđ
ţađ litla af ćrlegri hugsun, sem fannst hjá mér?

Ţví einnig ég man ţann lćrdóm, sem lífiđ mér kenndi,
hve lágt eđa hátt sem veröldin ćtlar mér sess:
Ţau bláköldu sannindi, ađ allt, sem innt er af hendi,
í öfugu hlutfalli borgast viđ gildi ţess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband