Ekki amarleg laun fyrir ekkert.

c822e114dcf133ae18e635140f8fcd93_300x225 

Ja hérna ekki er öll vitleysan eins, hvađ er í gangi ?

Nú er Baldur Guđnason fyrrverandi forstjóri

Eimskip komin í mál viđ félagiđ, hann vill meina ađ

félagiđ hafi ekki virt starfslokasamning viđ hann,

og skuldi sér 22 mánuđi í laun eđa um 140 miljónir

sem eru rúmlega 6,4 miljónir á mánuđi.

Ekki amaleg laun fyrir ađ gera ekki neitt.

Ég veit ekki betur en ađ Eimskipafélagiđ sé rjúkandi rúst í dag, og hvernig skildi nú standa á ţví ?

Sennilega er ástćđan sú ađ ţađ voru gjörsamlega óhćfir stjórnendur sem leiddu fyrirtćkiđ  á ţćr

villigötur sem félagiđ lenti í.

Svo koma ţessir jarlar međ buxurnar á hćlunum og heimta ofur starfslokasamning.

Nú hefur Eimskip sent út ţau bođ ađ félagiđ sé ađ skođa máliđ ofan í kjölinn.

Svo ţađ er nú einhver ástćđa fyrir ţví ađ skrúfađ var fyrir greiđslurnar til forstjórans fyrrverandi.

Ég ćtla ađ vona ađ Eimskipa félagiđ rétti úr kútnum sem fyrst, og vona ađ félagiđ hafi gćfu til ađ

hafa góđa stjórnendur innanborđs í framtíđinni sem hafa metnađ og vit til ađ  halda óskabarninu

á floti.

 200px-Eimskip.svg

 

 

 

 

 


mbl.is Segir Eimskip skulda sér laun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Gćti veriđ ađ ill stađa margra fyrirtćkja stafi af launakostnađi ?

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 15.9.2008 kl. 00:55

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Sćl Guđrún Ţóra.

Já ég held ađ ansi mörg fyrirtćki hafi allt of háan  launakostnađ.

Svona laun eins og Baldur var međ og ţessi starfslokasamningur hans

eru eru langt frá ţví ađ vera í takt viđ raunveruleikann.

Jens Sigurjónsson, 15.9.2008 kl. 02:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband