Steingrímur fetar í fótspor Caligula.

Fyrir um 2000 árum síðan var keisari í Róm er kallaðist Caligula, hann var meðal annars þekktur fyrir það að hafa gert hrossið sitt að ráðherra.
Mér finnst lítið hafa breyst á 2000 árum ef við berum saman stjórnarhætti Caligula og Steingríms.
Steingrímur gerir Álfheiði að ráðherra og Caligula hrossið sitt, þetta er sami gjörningurinn.
 
caligula-794625

mbl.is Álfheiður verður ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

 GÓÐUR

Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.10.2009 kl. 17:21

2 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Sammála, en hrossið hans Steingríms er lélegra það er bara á tveimur fótum

Ari Guðmar Hallgrímsson, 1.10.2009 kl. 20:24

3 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Ari góður........

Jens Sigurjónsson, 1.10.2009 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband