17.3.2009 | 15:03
Engin siðferðleg stefnumörkun.
Er hægt að ætlast til að fólk beri mikið traust til dómstólanna á Íslandi eftir þennan gjörning Héraðsdóms Reykjavíkur að skipa lögmann lögmannstofunnar LOGOS sem skiptastjóra í stærsta gjaldþroti Íslandsögunnar ?
Lögmannstofan hefur unnið margvísleg störf fyrir Baug sem og önnur fyrirtæki og einstæklinga tengd Baugi.
Annað er líka nokkuð skondið með þennan lögmann það er að hann og konan hans höfðu verið skráð saman í húsinu sínu í 10 ár. En fyrir tilviljun skráði maðurinn húsið alfarið á konuna á síðustu metrunum fyrir bankahrunið. HEPPINN.
Maður bara spyr sig, er virkilega engin siðferðileg stefnumörkun hjá hinu opinbera ?
Víðtæk tengsl við Baug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.