Óli og Bush á sama plani.

  •  
    1. olafurogolafurAðeins 31% landsmanna eru ánægð með störf Forseta Íslands og heil 46% eru óánægð með störf hans samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups.
    2.  Þjóðin er greinilega búin að sjá í gegnum sýndarmennskuna og froðusnakkið sem hefur einkennt þetta embætti nú um nokkur ár.
    3. Forsetinn hefur verið einskonar verndari Útrásarvíkinganna, Hann hefur verið ötull talsmaður víkinganna á alþjóðarvettfangi og talað máli þeirra og mært þá vel og þannig oft á tíðum rutt braut þeirra vel.
  • Forsetinn í vinnunni fyrir Mammon.

 

  •  
    • Ólafur Ragnar Grímsson er við það að toppa George W. Bush Forseta Bandaríkjanna í vinsældum en samkvæmt skoðanakönnun sem var framkvæmd í Bandaríkjunum rétt áður en Forsetinn fór úr Hvíta Húsinu, voru aðeins 28% Bandaríkjamanna ánægð með störf Georgs W. Bush.
    • En núna er Jóhanna búinn að henda Davíð út á gaddinn, og breytti hún lögum um seðlabankann til að svo mætti verða.
    • Er þá ekki bara komin tími til að gera smá breytingar á stjórnarskránni og gera embætti
    • Forseta Íslands óþarft, og henda þar með Ólafi út á gaddinn ?
    • Allavega vill þjóðin ekki sjá hann lengur.

mbl.is Tæpur þriðjungur ánægður með forsetann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar eru nú raddir fólksinns, ef þær láta ekki til sín taka á Bessastöðum er þetta orðin marklaus barátta. Ólafur Ragnar ber höfuð ábyrgð á bankahruninu, hann var í þotuliðinu mærði það um allar jarðir, og kom í veg fyrir að fjölmiðlarnir fylgdust með því hvað þetta lið athafðist, og á að segja af sér strax. Sennilega er Hitler eini þjóðhöfðinginn í Evrópu eftir stríð sem hefur verið lélegri. Skammarleg frammistaða, forsetanum og þjóðinni til ævarandi skammar.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 02:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband