22.5.2007 | 18:24
Árna Johnsen sem Dómsmálaráđherra.
Hann yrđi flottur sem Dómsmálaráđherra.
Nú ţegar Geir H. Haarde og maddama Ingibjörg Sólrún eru síđustu metrunum ađ koma
saman ríkisstjórn, er eđlilegt ađ mađur velti fyrir sér hverjir komi nú til međ ađ vera ráđherrar.
Ég legg eindregiđ til ađ Árni Johnsen verđi Dómsmálaráđherra hann hefur orđiđ mjög víđtćka
reynslu í öllu er varđar málefni dóms og laga.
Nú ef svo illa fćri ađ hann fengi ekki embćtti Dómsmálaráđherra, ţá vćri tilvaliđ ađ gera hann
ađ formanni Allsherjarnefndar.
Til Allsherjarnefndar er m.a. vísađ málum er varđa dómsmál, dómstóla, ákćruvald, lögreglu,
almenn hegningarlög, međferđ opinberra mála og svo margt fleira í ţessari nefnd nýtist reynsla
Árna Johnsen mjög vel.
Ţví Árni veit hvađ ţessi málsháttur ţýđir.
Dćmdu aldrei ađra fyrr en ţú hefur sjálfur stađiđ í ţeirra sporum.
Athugasemdir
Ţetta er jafn sennilegt og Ómar Ragnarsson sem forseta...
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 22.5.2007 kl. 20:16
Já...ţú segir nokkuđ??? Ţetta verđur forvitnilegt?! Hann er auđvitađ öllum hnútum kunnugur í Dómsmálakerfinu...hver hentar betur?????
Rúna Guđfinnsdóttir, 22.5.2007 kl. 20:19
Já Eiríkur var ekki sennileg hugmynd, en góđ
Sammála ţér Rúna hann hefđi hentađ betur enn flestir ađrir
Jens Sigurjónsson, 22.5.2007 kl. 20:56
Árni fer kannski ađ ţví ađ vinna ađ málefnum fanga en ţađ veitir ekki af. Ţau mál eru í miklum ólestri og ömurleg ađstađa fanga hér í marga stađi ţótt viđ séum látin halda annađ. Fangelsismál yfir höfuđ fá alltaf litla umfjöllun og vonandi fer Árni eitthvađ ađ sinna ţeim málum. Hann ţekkir til er hćfastur í starfiđ
Margrét St Hafsteinsdóttir, 23.5.2007 kl. 00:42
Hann reyndar lenti á betri stađ en margir, hann fékk heldrimannadóm, fékk ný rúm handa liđinu og fann listamanninn í sjálfum sér. Ég er svo grimm ađ segja ađ afbrotamenn geta sjálfum sér um kennt. Ef ţeir vćru heiđarlegir menn ţá ţyrftu ţeir ekki ađ vera ţarna. Ţađ er svo einfalt. Aftur á móti er ég hlynnt stofnun fangelsis fyrir unga afbrotamenn. En forhertir glćpamenn hafa engan rétt á heimta ţetta og heimta hitt.
Rúna Guđfinnsdóttir, 23.5.2007 kl. 09:26
Sammála ţér Rúna ţađ eru ţessir forhertu sem eiga ekki rétt á ađ fá afplánun eins og á 5 stjörnu hóteli.
Jens Sigurjónsson, 23.5.2007 kl. 09:34
ţađ verđur ađ hafa gaman af lífinu Erlingur.
Jens Sigurjónsson, 23.5.2007 kl. 22:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.