7.5.2007 | 14:15
Gæslan fær nýja flugvél.
Það var svo sannarlega kominn tími til að gamli góði Fokker Landhelgisgæslunnar fengi hvíld
frá störfum, enda komin vel til ára sinna.
En við fáum að vísu ekki nýju vélina fyrr en eftir tvö ár.
En það gerir ekkert til stóru frændur okkar Danir og Norðmenn ætla að passa okkur á meðan.
En samt til hamingju með kaupin á nýju vélinni.
Samt gaman að sjá hvað ráðherrar ríkistjórnarinnar eru að skrifa undir marga samninga núna á siðustu dögum fyrir kosningar.
Samið um kaup á nýrri eftirlitsflugvél fyrir Landhelgisgæslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.