Gamlir kofar.

Er þetta ekki bara rugl að fara endurbyggja húsin við Austurstræti og Lækjargötu sem brunnu ?

Núna er tækifæri að byggja falleg hús sem passa við hin húsin sem eru til staðar í miðbænum

ekki fara að byggja láreist hús á þessu horni aftur.

Húsin eru brunnin og söguleg verðmæti með þeim og er það miður, en við sköpum þau ekki aftur.

Nei notum tækifærið og gerum þetta að fallegu horni í miðborginni okkar.

 

 


mbl.is Húsafriðunarnefnd fagnar ákvörðun um endurbyggingu húsa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvað ég gæti ekki verið meira sammála þér vinur. Það er út í hött að eyða svona dýrum og flottstaðsettum lóðum í einhver 2 hæða hús sem verða notuð undir djammstaði lýkt og Pravda var, reisum frekar allmeninleg hús í svipðari hæð og iðuhúsið og gerum miðbæinn okkar nýtískulegan og útlitslega flottan líkt og annarstaðar í heiminum. Saga þessara húsa dó með þeim og kannski bara flottur endir á grilljón ára sögu þeirra....brunnu...ekki rifin bara brunnu.

Vilhjálmur (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband