Ísland er ekki lengur í hópi þeirra tíu ríkja heims, sem talin eru í mestri hættu á að stefna í þjóðargjaldþrot, samkvæmt nýjasta yfirliti CMA.
Þetta er í fyrsta skipti síðan haustið 2008 sem Ísland er ekki nefnt á þessum lista.
Já og þetta gerist þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi sagt að allt færi til fjandans ef Isesave yrði ekki samþykkt eins og skot.
Mér finnst samt athyglisvert að sjá að það eru 3 ESB ríki á þessum lista. Þarna eru Portugal,Grikkland og Lettland jú og svo er Kýpur þarna líka sem er mjög tengt ESB.
Segir það okkur ekki að fara varlega í að nálgast þetta skriffinnsku bandalag sem ESB er ?
Highest Default Probabilities
Entity Name Mid Spread CPD (%)
Greece | 907.72 | 51.72 |
Venezuela | 1007.15 | 49.51 |
Argentina | 959.62 | 47.39 |
Pakistan | 711.40 | 38.23 |
Ukraine | 615.38 | 34.75 |
Portugal | 449.98 | 32.16 |
Dubai/Emirate of | 443.23 | 26.41 |
Iraq | 379.81 | 23.61 |
Latvia, Republic of | 377.41 | 23.06 |
Sicily/Region of | 282.10 | 21.76 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.