5.10.2009 | 19:40
VG í eigin stjórnarkreppu ?
Heyrst hefur að bæði Ögmundur og Guðríður Lilja hafi ekki viljað tala fyrir hönd flokksins í kvöld þegar rætt verður um stefnuræðu Forsætisráðherra .
Allt virðist vera í hershöndum hjá þingflokknum sagt er að flokkurinn sé klofinn.
Sagt er að fjórir þingmenn fylgi Ögmundi Jónassyni en það eru þau Atli Gíslason, Guðríður Lilja Grétarsdóttir, Lilja Mósesdóttir og Ásmundur Einar Daðason.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.