Titringur í Kauphöllinni.

peningar Mikill órói í Kauphöllinni.
 
Karlmaður á fimmtugsaldri keypti í morgun hlutabréf að andvirði 120.000 kr. Hlutabréfin greiddi maðurinn með reiðufé.
Starfsmönnum Kauphallarinnar var mjög brugðið, og skapaðist mikil ringulreið í Kauphöllinni.
Ekki fæst uppgefið í hvaða félögum maðurinn keypti.
Greiningardeildir bankanna heldu sameiginlegan fund strax eftir viðskiptin, því þessi þessi hegðun mannsins gengur þvert á allar spár.
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Eru ekki þessi 100 starfsmenn kauphallarinnar á kafi í málinu ? Þetta er greinilega allt að koma.

Finnur Bárðarson, 28.9.2009 kl. 15:10

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Jú jú Finnur allt liðið á fullu.

Jens Sigurjónsson, 28.9.2009 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband