Er Mogginn ađ vakna ?

davidoddssonŢá er búiđ ađ vísa Ólafi á dyr.
 
 
Mogginn hefur sett ritstjórann Ólaf Ţ. Stephensen út á gaddinn.
Og ćtla ađ ráđa annan ritstjóra sem fyrst í hans stađ.
Hvađ var ţess valdandi ađ Ólafi var sparkađ veit ég ekki fyrir víst en
gruna ađ ţađ sé vegna ţess ađ Mogginn var orđinn undir hans
stjórn ađal málgagn samfylkingarinnar um ESB.
 
 
Hver kemur í stađin ?
 
Heyrst hefur ađ ţađ sé mikill áhugi hjá eigendum Moggans ađ fá
Davíđ Oddson til ađ setjast í ritstjórastólinn.
Ţađ yrđi magnađ fyrir Morgunblađiđ ef svo vćri.
Davíđ yrđi án efa stórkostlegur ritstjóri á Morgunblađinu, og hann
myndi alveg örugglega koma blađinu á hćrra plan, ţar ađ segja
blása lífi í blađiđ, hann myndi örugglega gera Moggann ađ 
umtalsefni á hverjum degi, eins og Mogginn á ađ vera.
En Mogginn hefur veriđ máttlaust blađ í nokkur ár.
 
 

mbl.is Ólafur lćtur af starfi ritstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Algerlega sammála ţér Jens, ţađ myndi blása lífi í umrćđuna og Davíđ Oddsson er án efa sá máttarstólpi sem íslenzka ţjóđin og umrćđan ţarf á ađ halda um ţessar mundir.

Sigurđur Sigurđsson, 18.9.2009 kl. 16:00

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Sćll Sigurđur.

Hárrétt hjá ţér, Davíđ er mađurinn í ţetta starf.

Jens Sigurjónsson, 18.9.2009 kl. 16:07

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţá er bara ađ ađ segja upp blađinu

Finnur Bárđarson, 18.9.2009 kl. 16:20

4 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Ég kaupi áskrift ef Davíđ stjórnar blađinu.

Jens Sigurjónsson, 18.9.2009 kl. 16:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband