Gullkorn.

Óborganlegir pörupiltar.
 
Tveir af hinum svo kölluðu útrásarvíkingum létu hafa eftir í vikunni
alveg ódauðleg gullkorn.
 
bjarni_rmannsson
Bjarni blanki.
 
Bjarni Ármannsson sagði í viðtali við DV, þar sem var verið að fjalla
um niðurfellingu á rúmum 800 miljóna láni sem Bjarni tók hjá Glitni.
 
" Óábyrgð meðferð á fé".
Að hans hálfu að borga skuldirnar sínar.
 
 
jonasgeir
Nonni litli.
 
Og svo var Viðskiptablaðið með drottningarviðtal við Jón Ásgeir.
Þar fór höfðinginn á kostum eins og honum einum er lagið.
Hann tjáði okkur landsmönnum að hafa engar áhyggjur af sér
Því að skuldirnar væru ekki í hans nafni sjálfs.
 
 
" Ég er auðvitað búinn að tapa mjög miklu af mínum
fjármunum, en ég er ekki umvafinn
persónulegum ábyrgðum.
Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af mér."
 
 
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þetta eru nú bara dásamlegar tilvitnanir

Rúna Guðfinnsdóttir, 11.9.2009 kl. 02:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband