9.9.2009 | 14:23
Gleđifréttir.
Virkilega ánćgjuleg tíđindi fyrir skuldara ţessa lands.
Nú virđist lokksins eitthvađ vera ađ gerast í skuldum heimillanna.
DV segir frá ţví í morgun ađ Bjarni Ármannsson fá ađ öllum líkindum feldar niđur rúmlega 800 miljónir hjá Gamla Glitni.
Ţessar 800 millur eru lán sem Bjarni tók í bankanum í ársbyrjun 2008.
hvers vegna fćr Bjarni ţetta lán fellt niđur ?
Jú bankinn telur ađ fjárhagsstađa Bjarna sé slćm .
Nú mun bankinn alveg örugglega taka á málum annarra skuldara eins og hann tók á málum Bjarna.
Athugasemdir
Sćll Jenni minn
Ţađ vćri stórkostlegt ef jafnt vćri komiđ fram viđ almenning og viđ stórlaxa eins og Bjarna og t.d. Ţorgerđi. Er ţađ ekki á hreinu ađ hún fékk niđurfellt lán? Mér finnst ţjóđin aldrei hafa fengiđ svör viđ ţví en ţjóđin á heimtingu ađ vita ţađ.
Megi almáttugur Guđ miskunna ţessu landi.
Guđ blessi ţig og ţína.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 9.9.2009 kl. 20:25
Hć hć Rósa mín.
Ţađ vćri nú gott ađ lifa ef viđ vćrum öll jöfn.
Ţorgerđur fékk lániđ niđurfellt.
Guđ blessi ţig og ţína.
Bestu kveđjur / Jenni
Jens Sigurjónsson, 10.9.2009 kl. 16:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.