spillingarforkólfur.

kjartan_gunnarson_jpg_550x400_q95
Einn mesti spillingarforkólfur gamla Íslands.
 
Mikil athygli hefur beinst að þeim Björgólfs feðgum vegna hrunsins og þeirrar staðreyndar að auður þeirra var á sandi reistur. En mér finnst að einum mesta Spillingarforkólfi gamla Íslands, Kjartani Gunnarssyni sé sýnd alltof lítil athygli.
Jú Kjartan var fyrrverandi bankaráðsformaður Landsbankans og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. 
 
Spillingarbrúin mikla.
 
Kjartan myndaði spillingarbrúna á milli viðskipta og stjórnmála, og er af mörgum talinn vera sá er gerði Björgólfs feðgum kleift að ná undir sig Landsbankanum. Og fékk hann að launum fyrir þann gjörning að sitja áfram í bankaráði Landsbankans.
En þar tók hann þátt í að skipuleggja og framkvæma Icesave ásamt mörgu öðru vafasömum gjörningum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband