27.6.2009 | 17:47
við Svalbarða.
Ég setti inn nokkrar myndir inn í albúmið merkt Svalbarð.
En við vorum að veiða rækju við Svalbarða í síðasta túr, vorum við inn í fjörðum eða nánast í upp í fjörum og alltaf vorum við með þrjú troll úti.
Bilið á milli hlerana er um 210 m og stundum voru bara 250 metrar í land þannig að ekki var hlerinn langt frá fjörunni. En það er mjög aðdjúpt víða þarna.
Athugasemdir
Takk fyrir síðast Jenni minn, það var gaman að sjá þig! Bið að heilsa Beverly og Sigurjóni
Kveðja, Adda systir
Adda Guðrún Sigurjónsdóttir, 29.6.2009 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.