Flugeldar.

 
Flugeldar9
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Undanfarna daga hafa heyrst raddir sem hvetja til ţess ađ fólk kaupi ekki flugelda í ár og spari
frekar peninginn. 
 
En enginn hefur hvatt til ţess ađ kaupa ekki áfengi fyrir ţessi áramót og spara ţannig.
 
Ég segi kaupiđ flugelda en stilliđ kaupunum í hóf, og skjótiđ upp um áramót og gleđjiđ börnin.
Og sleppiđ kaupum á áfengi og neyslu ţess um áramótin, og gleđjiđ börnin enn og aftur.
 
Allt er best í hófi.
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sćll Jenni minn

Ţetta er frábćr pistill og mćttu sem flestir lesa. Spara áfengi en hćkkun á áfengisverđi hefur áhrif á vísitöluna og lánin hćkka. Ég hef aldrei drukkiđ vín en ef ég ćtti vísitölutryggđ lán ţá fengi ég á baukinn eins og ađrir.

Guđ gefi ţér og fjölskyldunni ţinni Gleđilegt nýtt ár.

Vertu Guđi falinn

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 30.12.2008 kl. 17:50

2 Smámynd: Elísabet Sigmarsdóttir

Sćll Jens,

Ég mun ekki eiđa peningunum í áfengi og ekki ekki heldur í flugelda ţar sem ég varđ fyrir slyslu ţegar ég var lítil og ţori ekki út fyrir dyr ţegar ţađ er veriđ ađ skjót ţeim hvort sem ţađ er á milli jóla og nýjárs eđa á gamlárskvöld.Ég nýt ţess reyndar ađ horfa á flugeldana út um gluggan .

Elísabet Sigmarsdóttir, 30.12.2008 kl. 21:59

3 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Ég fer ađ öllu eftir ráđum ţínum, ţađ var reyndar ekki alltaf svo en hver segir síđan ađ mađur deyi jafn vitlaus og mađur fćddist.  Gleđilegt komandi ár.

Ragnar Kristján Gestsson, 30.12.2008 kl. 22:04

4 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Sammála ţér Jens, brennivín er víđa bölvaldur.

Guđrún Sćmundsdóttir, 30.12.2008 kl. 23:08

5 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Hć hć Rósa, Elísabet, Ragnar og Guđrún ég vil óska ykkur velfarnađar á komandi ári.

Jens Sigurjónsson, 31.12.2008 kl. 00:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband