Bannað að hafa sjálfstæða skoðun í Sjálfstæðisflokknum.

c_documents_and_settings_gu_ni_my_documents_blogg-gudni_is_myndir_411068aRagnheiður Ríkharðsdóttir fékk ákúrur í dag fyrir að viðra skoðanir
sínar um seðlabankastjórana og stjórn seðlabankans opinberlega.
 
Þvílík lákúra og hroki finnst örugglega ekki innan nokkurs annars
stjórnmálaflokks og er í Sjálfstæðisflokknum í dag.
Fólk í flokknum hefur ekki lengur rétt til að hafa sjálfstæðar skoðanir.
Hvað er eiginlega að gerast í flokknum ?
 
Forusta flokksins ætti að hafa vit á því að skammast sín fyrir að vera
að agnúast út í fólk fyrir að hafa skoðanir á hlutunum.
 
Ég ætla svo sannarlega að vona að Ragnheiður standi á sínu og láti
ekki forustuna segja sér hvað má segja og hvað má ekki segja.
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband