9.3.2008 | 21:10
Björgunarþyrla með aðsetur á Akureyri.
Jæja núna er loksins kominn aðstaða á Akureyri fyrir Björgunarþyrlu.
Hingað til hefur ekki verið hægt að hafa þyrlu þar vegna þess að
aðstöðuna vantaði.
En núna er hún komin svo er þá nokkuð til fyrirstöðu að koma einni vélinni norður ?
Þetta er búið að vera til skammar hvað það hefur tekið langan tíma að
staðsetja björgunarþyrlu fyrir norðan, hún hefði átt að vera komin þangað
fyrir mörgum árum.
En betra er seint en aldrei, og vonandi fer eitthvað að ske í þessum málum.
Athugasemdir
Bara panta þyrlu og senda reikninginn til fjársýslu Ríkissins..ands..rugl er þetta eiginlega. Með áhættu á lífi sjómanna t.d. sem á EKKI að meta til fjár!!!
Óskar Arnórsson, 9.3.2008 kl. 21:20
Það er tími til kominn, svo sannarlega. Vonandi kemur þyrla sem fyrst.
Rúna Guðfinnsdóttir, 9.3.2008 kl. 22:23
Sæll Jenni minn. Ég er alveg sammála þér. Löngu tímabært og búið að vera til skammar. Því miður er það nú staðreynd að allt snýst um Reykjavík.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.3.2008 kl. 12:43
Vonandi verður þetta fljólega að veruleika.
Jens Sigurjónsson, 11.3.2008 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.