Bandarískir karlmenn farnir að taka til heima hjá sér.

libp1373

Það eru góðar fréttir að karlarnir í henni Ameríku sé loksins farnir að taka til heima hjá

sér, og farnir að minnka þessa karlrembu.

Og ekki er nú fréttin verri af sálfræðingnum Joshua Coleman sem taldi sig gera mikla uppgötun.

En hann er búinn að sjá það að ef hjón vinna saman á heimilinu og að ef karlinn er góður við

konuna sína og dekrar svolítið við hana, að þá líður henni vel og hamingjan verður meiri á heimilinu.

Já þeir eru ekki vitlausir sálfræðingarnir í henni Ameríku að fatta þetta.LoL

A-woman-wishes-for-no-housework,-cooking-and-cleaning


mbl.is Fleiri húsverk - meira kynlíf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæll Jens.
Þeir voru lengi að fatta vesalings Ameríkukarlarnir.
Hefðu getað fengið að dúlla við kellurnar sínar miklu meira ef þeir hefðu bara fattað :)
Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.3.2008 kl. 02:00

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Sæl Rósa.

Já það tók sinn tíma fyrir þá að átta sig á þessu.

Jens Sigurjónsson, 7.3.2008 kl. 02:19

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll aftur. Mikið hafa þeir verið vitlausir. Ég hefði meira að segja geta gefið þeim þessa uppskrift.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.3.2008 kl. 02:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband