24.1.2008 | 13:22
Kemur ekki a ovart.
Bjorn Ingi Hrafnsson hefur yfirgefid politikina i Reykjavik.
Tad var rett hja honum ad fara, og hinir borgarfulltruarnir og ta a èg vid alla hina
eiga ad taka hann til fyrirmyndar og yfirgefa radhusid og boda til kosninga.
Èg treysti engum hvorki i meiri eda minni hlutanum til ad stjorna borginni.
En Bjorn Ingi kann ad takka fyrir sig enda kurteis madur, hann segir a bloggsidu
sinni ordrett.
"Framsoknarflokkurinn hefur gefid mèr miklu meira en èg honum."
Sennilega er Bjorn Ingi ad takka fyrir fatnadinn sem flokkurinn hefur gefid honum.
Björn Ingi hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Jens. Fyndinn ertu: "Sennilega er Bjorn Ingi ad takka fyrir fatnadinn sem flokkurinn hefur gefid honum." Kærar kveðjur til Kanada.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.1.2008 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.