23.12.2007 | 17:36
Skata.
Þorláksmessu skatan.
Ég sakna sennilega einna mest skötunnar á Þorláksmessu þessi jólin.
Það liggur við að maður finni ilminn af henni þegar maður les um skötuveislunnar
hérna á netinu.
Þetta er alveg frábær siður að smakka á skötu á Þorláksmessu, það er skemmtileg
stemning sem myndast, þegar slakað er á í jóla amstrinu og fjölskyldan kemur saman
og borðar skötu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.