21.12.2007 | 16:58
Jól á Newfoundland.
Mikiđ skreytt fyrir jólin í Newfoundland.
Viđ eina smábátahöfnina.
Ég hef alltaf haldiđ ađ viđ Íslendingar séum einna harđastir í ađ skreyta fyrir jólin.
En hér á Newfoundlandi er skreytt mjög mikiđ. Og ţađ er mikil jólastemmning hér.
Ţađ er mikiđ um jólatónleika, og safnađarlífiđ í kirkjunum er mjög mikiđ, hér virđist
almennt vera mikiđ líf kirkjum, og fólk virđist iđka trú sína af krafti.
Hér eru inni og útiskreytingar alveg svakalega fallegar og eru sumar göturnar
alveg stórkostlegar.
Ţannig ađ hér er auđvellt ađ komast í gott jólaskap.
Annars er hér í dag 12 stiga frost og snjór ţannig ađ ekki skemmir veđriđ fyrir stemmningunni.
Hér koma nokkur falleg málverk og myndir.
Athugasemdir
Frábćr fćrsla.
Gleđileg jól minn kćri og hafđu ţađ sem allra best
Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.12.2007 kl. 21:02
Sćll og blessađur.
Guđ gefi ţér gleđileg jól og farsćld um ókomin ár.
Drottinn blessi ţig og varđveiti
Kćr kveđja/Rósa Ađalsteinsdóttir Vopnafirđi
Rósa Ađalsteinsdóttir (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 17:18
Takk Erlingur, Margrét og Rósa.
Guđ blessi ykkur.
Jens Sigurjónsson, 23.12.2007 kl. 18:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.