17.12.2007 | 15:18
Boð og bönn.
Hver er ástæðan fyrir þessu banni ?
Hvaða tilgang hefur þetta eiginlega ?
Ísland er að verða alræmt lögregluríki.
Er ekki allt í lagi að fara að hægja aðeins á ?
Skemmtanahald óheimilt á jóladag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekki núna, því að Björn Bjarna er búinn að fá meiri pening og heyrast fleyrri raddir frá löggunni um að nú er verið að bösta sko fíkniefnasala um alla landsbyggð. Voru ekki 10 grömm tekinn á Hauganesi eða álíka?? Nú væla allar löggur í ríkinu til að fá meiri fjárveitingu til að sporna við öllum þessum slímugu dópistum. Já það er verið að breyta þessu í lögregluríki og eina sem við getum hert á móti er að blogga um þetta, ekki vilja fjölmiðlar segja fréttir sem gætu skaðað þetta leyniþjónustusamfélag sem við búum í.
Kær kveðja Alli.
Alfreð Símonarson, 17.12.2007 kl. 17:13
Sæll Erlingur.
Nei núna er ég í Harbor Grace í Newfoundland.
Jens Sigurjónsson, 17.12.2007 kl. 18:20
Erlingur hvaða menn eru það ?
Sendu mér mail ef ég get hjálpað þér eitthvað.
jennisigurjons@hotmail.com
Jens Sigurjónsson, 18.12.2007 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.