Veðurteftur í Halifax.

top

Halifax.

Jæja ég er búinn að vera hérna á flugvellinum í Halifax veðurteftur í 8 tíma en við komumst á

stað eftir 5 tíma.

Þetta er búið að vera meira ferðarlagið hjá mér.

Lagði af stað frá Keflavík í gærmorgun, fór þá til London eftir 3 tíma stopp var flogið til Ottawa

þar var stoppað í 3 tíma og þá var lagt í hann til Toronto þar var stoppað í 2 tíma og ferðinni

heitið til st.Johns en þar var ekki hægt að lenda svo okkur var snúið til Halifax.

Það snjóar hressilega í st. Johns núna en er að byrja að stytta aðeins upp. Svo við förum eftir

5 tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll og blessaður.

Liggur við smá öfund. Toranto, Ottawa og Halifax. ég vona og vona að ég fari aftur til Kanada. Og mig dreymir að fara aftur á vesturströndina og út í Vancouver eyju.

Draumar og draumar og aftur draumar. Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 21:13

2 identicon

Hæ Jenni,

Jæja þú ert þá kominn á leiðarenda........Búin að fá sendinguna frá þér, takk fyrir það. Bíð ennþá eftir að heyra í þér.

Kveðja Ella

Ella (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband