24.6.2007 | 21:31
Súlustöðum lokað.
Þetta finnst mér vera mikið gleðiefni að þessi ósómi sé stöðvaður. mörgum kann að finnast nóg um boð og bönn, það finnst mér líka. En svona starfsemi á ekki að eiga sér stað hér á landi, mannsal og kynlífsþrælahald er eitthvað sem ég vil ekki vita af. Svo vitum við að eiturlyf og hóruhús eiga vel saman og margt annað sem ekki þykir siðsamlegt.
Er ekki eðlilegra og mikið skemmtilegra að fá að njóta selskapar við kvenfólk á þess að hella í þær ótakmarkað af kampavíni og borga þriðja aðila stórfé fyrir öll herleg heitin.
Einkadansinn líður undir lok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.