18.6.2007 | 15:42
Drottningin verður hótel.
Drottningin er ekkert smá skip.
Ekki svo galin hugmynd að gera skipið að hóteli og þá kannski einhvern vísi að safni um þetta sögufræga skip. En Dubai er heitiasti staðurinn í dag hjá ríka fólkinu svo þetta á örugglega eftir að reka sig flott hjá emírnum sem keypti skipið.
Skemmtiferðaskipinu Queen Elizabeth 2 breytt í hótel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Var ekki líka Quine Mary sem var keypt af Bandaríkjamönnum gerð að hóteli?
Svava frá Strandbergi , 19.6.2007 kl. 00:13
Ég var einmitt að skoða Queen Mary í höfninni á Long Beach í Kalíforníu um daginn. Þar hefur hún setið síðan 1972 og er stærðarinnar hótel um borð, ráðstefnusalir, veitingahús og safn. Hérna eru nokkrar myndir af gömlu drotningunni http://picasaweb.google.com/robert.bjornsson/QueenMary
Róbert Björnsson, 19.6.2007 kl. 00:43
Mjög sniðug hugmynd. Alveg brilljant
Rúna Guðfinnsdóttir, 19.6.2007 kl. 00:54
Takk fyrir Róbert að sýna okkur myndirnar af gömlu drottningunni, gaman af þessu.
Jens Sigurjónsson, 19.6.2007 kl. 01:11
Væri alveg til í að gista á svona hóteli. Alltaf einhver sjarmi yfir gömlum stórum skipum með merkilega sögu
Margrét St Hafsteinsdóttir, 19.6.2007 kl. 01:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.