18.6.2007 | 14:02
Viðbjóður þessi barnaklámhringur.
Þegar maður les svona fréttir blossar alltaf upp einhver reiði innra með manni. Og þegar ég sá í þessari frétt nafnið á spjallsíðunni hjá þessum aumingjum, varð ég alveg lamaður, maður á ekki til orð. Nafn síðunnar er. "Kids the light of our lives." eða "Börn ljós lífs okkar." Hvað þessir aumingjar eru klikkaðir. Það virðist sem ónáttúran eigi sér engin takmörk.
![]() |
Ekki vitað til þess að Íslendingar tengist barnaklámshring |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.