10.6.2007 | 14:04
Ný forusta framsóknar.
Framsóknarmenn funda í dag.
Núna kl 13:00 í dag hófst miđstjórnarfundur hjá framsóknarflokknum á Grand Hótel í Reykjavík. Međal annars á ađ velja ţar nýjan varaformann ţar sem Guđni er tekin viđ sem formađur eftir ađ Jón náđi ekki kjöri á ţing. Öruggt má telja ađ Valgerđur Sverrisdóttir verđi valin, ţar sem hún ein hefur gefiđ kost á sér, ađ vísu lýsti Gunnar Bragi Sveinsson oddviti framsóknar í sveitastjórn Skagafjarđar ađ hann hefđi áhuga. Ţess má geta ađ ţađ eru 180 manns sem hafa rétt á ţví ađ sitja ţennan fund.
Nýja forustan.
Ef Valgerđur verđur valin sem er taliđ nokkuđ víst, ţá verđa mikil tímamót hjá framsóknarflokknum ţví í 90. ára tilveru flokksins hefur aldrei kona veriđ varaformađur. Nú ţá er bara eitt vígi eftir hjá konunum og ţađ er formađurinn. Valgerđur hefur mjög mikla reynslu af stjórnmálum. Hún varđ varaţingmađur flokksins áriđ 1984 og hefur setiđ á ţingi síđan 1987. Hún var 2. varaforseti ţingsins veturna 1988-1989 og 1990-1991. En var 1. varaforseti ţingsins veturna 1992-1995. Hún varđ ţingflokksformađur framsóknar 1995-1999. En frá 31. des 1991 til 15. jún 2006 er hún Iđnađar og Viđskiptaráđherra og frá 15.jún 2006 til 23. maí 2007 er hún Utanríkisráđherra.
Hér eru ţau sem taka viđ valdataumum framsóknar Brúnastađaprinsinn og Lómatjarnadrottningin.
Athugasemdir
Valgerđur er ađ mínu mati, óóóóţolandi mannsekja. Hrokafull og drambsöm. Guđna er ég vart dómbćr á ţar sem ég er gift einum af prinsunum 12
Rúna Guđfinnsdóttir, 10.6.2007 kl. 17:24
Ekki leiđinlegt ađ vera gift prins.
Jens Sigurjónsson, 10.6.2007 kl. 18:21
Ţađ er ekki amalegt Ég er meira ađ segja gift krónprinsinum...Guđni hvađ???...
Rúna Guđfinnsdóttir, 10.6.2007 kl. 18:24
já Guđni hvađ
Jens Sigurjónsson, 10.6.2007 kl. 18:30
Annars er Guđni ágćtur. Mér fannst Halldór koma illa fram gagnvart honum ţegar hann hćtti. Ţetta var ljótur leikur hjá Dóra.
Jens Sigurjónsson, 10.6.2007 kl. 18:31
Ţađ er líklega satt. Annars er ég engin Framsóknarmanneskja og mér finnst sama rassgatiđ undir ţeim öllum
Rúna Guđfinnsdóttir, 10.6.2007 kl. 18:37
Úr Bloggvinabálki sem undirrituđ sat viđ ađ gera í gćrkvöldi og er í heild sinni á síđunni minni.
Ég mun verđa vinir, lens vísna ţrýtur tími Sigur-karlinn-jónsson Jens er jaglegur í rími.
Rúna Guđfinnsdóttir, 10.6.2007 kl. 18:43
Ég mun verđa vinir, lens
vísna ţrýtur tími
Sigur-karlinn-jónsson Jens
er jaglegur í rími.
Rúna Guđfinnsdóttir, 10.6.2007 kl. 18:44
Ég sá ţađ ţetta er frábćrt hjá ţér.
Jens Sigurjónsson, 10.6.2007 kl. 18:49
he,he
Nokkuđ gott.
Ella (IP-tala skráđ) 10.6.2007 kl. 19:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.