9.6.2007 | 16:36
Olíuverð á netinu.
Ég skil ekki að það skuli vera vandamál að skella verðunum á netið, enda það er ekkert mál. Hvað er þá í gangi ? Er það ekki bara feluleikur olíufélagana um það hvar bestu verðin eru ? Jú sennilega. það er ekki gott að viðskiptavinurinn viti hvar ódýrast sé að versla eldsneyti, nei nei það gengur ekki. Vinirnir þrír, þar að segja stóru olíufélögin þrjú halda sínum mikla vinskap áfram um ókomin ár.
Er búið að breyta merkinu ? það er eins með olíuverðið það er ekki verið að láta mann vita.
Vilja fá upplýsingar um olíuverð á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.