4.6.2007 | 17:20
Smá speki.
Garðyrkjumaðurinn gróðursetti tré sáttur við að fá aldrei að sjá það fullvaxið - og það er honum að þakka að við sitjum hér og njótum forsælunnar.
Tréð er sátt við að vera tré þótt það hafi aldrei notið eigin skugga. Skeiðin er sátt við að vera skeið þótt hún finni ekki bragðið af súpunni.
Athugasemdir
Skemmtileg speki.
Svava frá Strandbergi , 4.6.2007 kl. 18:14
Rúna Guðfinnsdóttir, 4.6.2007 kl. 23:24
Jens Sigurjónsson, 4.6.2007 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.