Heimsmeistar Ítala hiksta í Færeyjum.

200px-Flag_of_the_Faroe_Islands.svg

Það var meira líf í knattspyrnunni í Færeyjum en hér á Fróni í gær. Heimsmeistarar Ítala rétt mörðu sigur á frændum okkar. Ítalir unnu 2 - 1. Íslendingar gerðu jafntefli við Liechtenstein í frekar leiðinlegum leik. Ég veit ekki hvað er að gerast með þetta landslið, menn eru ekki að gefa sig 100% í leikinn það var alveg greinilegt. Við verðum að taka frændur okkar til fyrirmyndar og berjast öðruvísi gerist ekkert hjá okkur. Mér finnst sumir leikmenn okkar vera komnir með áskrift af landsliðssæti og þurfi ekkert að sanna sig. Ef menn eru áhugalausir eiga menn ekkert að vera í liðinu. En vonandi vakna menn núna og gera betur næst.


mbl.is Ítalir unnu nauman sigur í Færeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband