Gleđilega hátíđ.

seemann.

Gleđilega hátíđ.

Sjómannadagur er hátíđardagur sjómanna, hann er dagur fagnađar og gleđi, en einnig er hann minningardagur ţeirra sem farist hafa á sjó og ćttingja ţeirra sem eiga um sárt ađ binda.

 Sjóferđabćn.

Christ20Walking20On20The20Sea

Í nafni Guđs, föđur, sonar og heilags anda. Almáttugi Guđ, ég ţakka ţér ađ ţú hefur gefiđ mér líf og heilsu svo ég get unniđ störf mín í sveita míns andlits. Drottinn minn og Guđ minn. Ţegar ég nú rć til fiskveiđa og finn vanmátt minn og veikleika bátsins gegn huldum kröftum lofts og lagar, ţá lyfti ég upp til ţín augum trúar og vonar og biđ ţig í Jesú nafni ađ leiđa oss á djúpiđ, blessa oss ađ vorum veiđum og vernda oss, ađ vér aftur farsćllega heim til vor náum međ ţá björg sem ţér ţóknast ađ gefa oss. Blessa ţú ástvini vora, og leyf oss ađ fagna aftur samfundum svo vér fyrir heilags anda náđ samhuga flytjum ţér lof og ţakkargjörđ. Ó, Drottinn. Gef oss öllum góđar stundir, skipi og mönnum í Jesú nafni. Amen.

Rembrandt_Rembrandt_Christ_In_The_Storm_On_The_Sea_Of_Galilee

Trúin hefur veriđ sterk í íslenskum sjómönnum í gegnum aldirnar.

Biblían geymir nokkrar góđar sjóferđarsögur, til dćmis sagan af Jónasi spámanni og raunum hans, og sagan af lćrisveinum Jesú ţegar ţeir efuđust um borđ í bátnum og frelsarinn hastađi á vindinn og lćgđi sjóinn, um ţađ má lesa í matt. 8. 23-27 svo er í postulasögunni sagt frá ţví ţegar Páll postuli lenti í miklum sjávarháska. Eins er kirkjunni oft líkt viđ skip.

Islenski_faninn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband