Sagan endalausa.

MBL0142822

Í flotkvínni í Hafnarfirði.

Þetta er að verða hin mesta sorgarsaga sagan um ferjuna sem átti að sigla milli lands og Grímseyjar. En svona fer þegar menn sem virðast ekkert vit hafa á skipum eru sendir til að versla eitt stykki ferju. Nú vonast aðstoðarvegamálastjóri að ferjan verði komin í gagnið í Ágúst ég held að það sé bjartsýni. Og hann segir að kostnaðurinn sé kominn fram úr áætlun vegna ófyrirséðum viðhaldskostnaði og útgjalda vegna endurbóta. Þetta segir manni að menn hafa ekkert vitað hvað þeir voru að gera þegar ákveðið var að kaupa þetta skip. En vonandi verður vandað til verka næst, og menn með þekkingu á hlutunum verði fengnir til verksins.


mbl.is Verklokum Grímseyjarferjunnar seinkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband