Eftirlitsstofnun kosningaloforða

liar

Gosi.

Ég hef stundum verið að velta fyrir mér hvort ekki væri nauðsynlegt að

koma á laggirnar einhverskonar eftirlitstofnun kosningaloforða.

Við erum yfirleitt mjög fljót að gleyma hinum og þessum fögru loforðum sem

sem okkur er heitið ef við setjum X á réttan stað á kjörseðlinum.

Ég hef stundum verið að velta því fyrir mér, ef þingmenn fengju sömu álög

og Gosi, frá því að þeir byrjuðu kosninga baráttuna og þar til kjörtímabilið

væri á enda runnið. Mikið rosalega held ég að margir komnir með stórt nef.

liar

Svona lyti Bush út í dag ef álög hefðu verið sett á hann.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehehe ... Guð blessi þig Jenni ! Við er greinilega á sama máli með skoðun okkur á Bush líka ! Guð blessi þig bróðir !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.5.2007 kl. 21:57

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Það er gott að vita til þess Guðsteinn að skoðanir okkar renni oft saman.

Jens Sigurjónsson, 27.5.2007 kl. 22:06

3 Smámynd: Linda

  Brilliant hugsun hjá þér.  Annars ætti einhver að senda öllum þingmönnum landsins, boðorðin 10, það ætti að duga til þess að halda þeim við efnið.

Linda, 27.5.2007 kl. 23:09

4 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Líst vel á að "Eftirlitsstofnun kosningaloforða" verði stofnuð Góðar pælingar hjá þér.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 27.5.2007 kl. 23:24

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Mjög góð hugmynd hjá þér. Spurning um hver geti hrint henni í framkvæmd.

Svava frá Strandbergi , 28.5.2007 kl. 22:44

6 identicon

Frábær hugmynd um gosanefið. Ég las líka aðra brilljant hugmynd á öðru bloggi sem gekk út á það að beintengja rafeindabúnað við kollinn á þingmönnunum okkar sem virkaði þannig að í hvert skipti sem þeir segðu ósatt byrjaði lag með Árna Johnsen að spilast

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 22:54

7 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þið eruð með eindæmum hugmyndarík. Hér fljúga frábærar hugmyndir þvers og kruss. Þetta er hrein snilld, bæði með nefið og lagið hans Árna

Rúna Guðfinnsdóttir, 29.5.2007 kl. 14:52

8 Smámynd: Guðrún Olga Clausen

Þetta er frábær hugmynd. Skemmtilegt þetta með Gosanefið. Það væri gaman að sjá þau öll  koma út úr Dómkirkjunni eftir þingsetningu með nefin sín misstór, sum að byrja að lengjast, önnur löng frá fyrri tíð. Og þetta með lagi hans Árna, stórsnilld. 

Guðrún Olga Clausen, 1.6.2007 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband