Gott starf.

Þetta eru góðar fréttir, það veitir svo sannarlega ekki af svona starfsemi.

Ég vil hrósa Rauða Krossinum, Akureyrarbæ, Vinnumálastofnun og Menntamálaráðuneytinu

fyrir að hafa komið þessu á koppinn, þetta á eftir að hjálpa mörgum það er öruggt.

Öll svona starfsemi borgar sig margfalt til baka út í samfélagið.

Svipuð starfsemi er rekinn af lífeyrissjóðunum og heitir Janus endurhæfing ehf.

Þar er verið að hjálpa fólki sem hefur vegna slysa eða veikinda dottið út af vinnumarkaði

og að koma því til baka inní atvinnulífið.

Það er alltaf gaman þegar gott er gert.


mbl.is Fjölsmiðjan stofnuð á Akureyri fyrir ungt fólk á krossgötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband