Hvernig verđur nćsta stjórn ?

Jćja hvernig kemur nćsta stjórn til međ ađ lýta út ?  Ţetta er spurning dagsins.

Já fátt er meira spjallađ um í dag en hverjir verđi í nćstu stjórn.

Sumir segja ađ samfylkingin verđi međ ţrjár konur og ţrjá karla í stjórninni.

En er ekki best ađ stilla upp hćfasta fólkinu í stjórnina óháđ kyni ?

Svona vildi ég sjá ţetta ef ég fengi einhverju ráđiđ.

Sjálfstćđisflokkur.

Forsćtisráđherra. Geir H. Haarde

Fjármálaráđherra.Árni M. Mathiesen

Dómsmálaráđherra. Bjarni Benediktsson

Sjávarútvegsráđherra. Einar K. Guđfinnsson

Iđnađar/viđskiptaráđherra. Guđlaugur Ţór Ţórđarson

Félagsmálaráđherra. Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir

Samfylkingin.

Utanríkisráđherra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Heilbrigđisráđherra. Ágúst Ólafur Ágústsson

Landbúnađarráđherra. Össur Skarphéđinsson

Samgönguráđherra. Kristján L. Möller

Umhverfisráđherra. Jóhanna Sigurđardóttir

Menntamálaráđherra. Björgvin G. Sigurđsson

Og Sturla Böđvarsson verđur forseti Ţingsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband