Hvernig verður næsta stjórn ?

Jæja hvernig kemur næsta stjórn til með að lýta út ?  Þetta er spurning dagsins.

Já fátt er meira spjallað um í dag en hverjir verði í næstu stjórn.

Sumir segja að samfylkingin verði með þrjár konur og þrjá karla í stjórninni.

En er ekki best að stilla upp hæfasta fólkinu í stjórnina óháð kyni ?

Svona vildi ég sjá þetta ef ég fengi einhverju ráðið.

Sjálfstæðisflokkur.

Forsætisráðherra. Geir H. Haarde

Fjármálaráðherra.Árni M. Mathiesen

Dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson

Sjávarútvegsráðherra. Einar K. Guðfinnsson

Iðnaðar/viðskiptaráðherra. Guðlaugur Þór Þórðarson

Félagsmálaráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Samfylkingin.

Utanríkisráðherra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Heilbrigðisráðherra. Ágúst Ólafur Ágústsson

Landbúnaðarráðherra. Össur Skarphéðinsson

Samgönguráðherra. Kristján L. Möller

Umhverfisráðherra. Jóhanna Sigurðardóttir

Menntamálaráðherra. Björgvin G. Sigurðsson

Og Sturla Böðvarsson verður forseti Þingsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband