8.5.2007 | 20:35
Nú þarf Jón Gunnar að safna hári.
Forstjóri Náttúrufræðistofnunar Jón Gunnar Ottósson var mjög undrandi þegar Listaháskóli Íslands
fékk lóð í Vatnsmýrinni, lóð sem hefur verið merkt Náttúrufræðistofnun í nokkur ár.
Hvað er eiginlega í gangi ? Þarf maður virkilega að hætta að skerða hár sitt til að fá óskir sínar
uppfylltar ?
Það sem er líka furðulegt við skilmálana er að Listaháskólinn má selja lóðina sem er talin vera um
900 miljóna króna virði.
Jæja jón þá er komið að þér að láta hárið vaxa.
Hjálmar fór í klippingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.