7.5.2007 | 11:51
Alcoa að eignast Alcan ?
Jæja nú er kannski að verða bara eitt stórt öflugt álfélag hér á klakanum.
Þeir hljóta að taka Grundartangann líka annað væri nú ekki hægt.
Alcoa leggur fram yfirtökutilboð í Alcan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fréttin sem kemur eftir 2 ár:
Russal gerir yfirtökutilboð í Alcoa. Þá verður gaman á Íslandi.
halldor (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 11:59
Maður yrði ekkert hissa ef slík frétt kemur.
Jens Sigurjónsson, 7.5.2007 kl. 13:47
Já, Century Aluminum er lítið krækiber fyrir Alcoa. Alcoa er 20 sinnum verðmætara en það fyrirtæki. Bendi þér á samantekt mín um samrunan á heimsíðu minni.
Ólafur Örn Pálmarsson (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.