4.5.2007 | 10:32
Hlýnun jarðar.
Hlýnun jarðar.
Það er alveg ótrúlegt hvað þjóðir heims eru tregar að gera eitthvað í málunum.
Það verður að taka þetta mál föstum tökum strax.
Þetta á eftir að verða hrikalegt vandamál eftir ekki mörg á ef ekkert verður gert
vandamál sem verður þá kannski of seint að leysa.
Vesturlandaþjóðirnar eru að dudda sér við að lúskra saklausu fólki í nokkrum arabalöndum
á meðan þessi mesta ógn jarðarbúa vofir yfir okkur og ekkert er gert.
Vonandi fara höfðingar jarðarinnar að átta sig á alvarleika málsins og taki saman höndum
og reyni að finna einhverja lausn á málunum sem gæti minkað hlýnunina.
Samkomulag náðist á loftslagsfundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.