1.5.2007 | 08:24
Framsókn = spilling
Ţetta logo virđist vera orđiđ tákn spillingar
En og aftur er veriđ ađ saka framsóknarmenn um spillingu í kerfinu.
Allt virđist vera komiđ á annan endann í ţjóđfélaginu út af fréttinni um ađ
kćrasta sonar Jónínu Bjartmarz sem er frá Gvatemala hafi fengiđ ríkisborgararétt
án nokkurs vandamála ţó svo hún hafi bara búiđ hér í nokkra mánuđi.
Alţingi verđur ađ láta fara yfir vinnubrögđ nefndarinnar sem er undir forustu
Bjarna Benediktssonar, ţetta virđist vera allt háđ undir geđţótta nefndarinnar
hverjir fá ríkisborgararétt og hverjir fá hann ekki, samkvćmt fréttum kastljóss.
Nei svona vinnubrögđ ganga ekki, ţađ eiga allir ađ vera jafnir fyrir lögum í ţessu landi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.