Chelsea klúbburinn á Íslandi til fyrirmyndar.

getNewsImg
Vonandi verður þessi í stuði þann 13 mai.
Chelsea klúbburinn á Íslandi hélt uppá 10 ára afmæli sitt þann 17 mars sl.
Á þeim tímamótum ákvað klúbburinn að gefa 8 miða á leik Chelsea vs Everton
Þann 13 mai næstkomandi á Stamford Bridge. Til Styrktarfélags Krabbameinssjúkra barna.
Innifalið eru ferðir og gisting svo auðvitað miði á leikinn.
Express Ferðir sjá um ferðirnar af sínum mikla rausnarskap.
Í dag 24 apríl afhenti formaður Klúbbsins Karl H. Hillers gjöfina til Styrktarfélagsins.
Jú enn og aftur er maður stoltur af því að vera Chelsea maður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband