Færsluflokkur: Enski boltinn
31.5.2007 | 20:20
Litla Chelsea.
Litla Chelsea.
Nú hefur eigandi Chelsea Roman Abramovich sagt að hann sé ekki búinn að skrúfa rennsli peninga í leikmannakaup. Svo það verður gaman að sjá hvaða leikmenn koma til með að ganga til liðs við Chelsea í sumar. Það virðist ekki vanta peninga til að manna liðið í það minnsta.
Þarna eru þeir félagar Abramovich og Mourinho.
Abramovich ætlar ekki að skrúfa fyrir peningakranann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |